Go to Top

31. júlí, 2017

Golfmót FVH -1. september

Golfmót FVH – föstudaginn 1. september Húsatóftavelli í Grindavík Frábær 18 holu golfvöllur í Grindavík. Húsatóftavöllur er fullur andstæðna og skiptist, í dæmigerðan strandarvöll, gróið ræktunarland og brautir sem hraunið umlykur. Þátttökugjald er 8.500 kr. (mótsgjald, rúta báðar leiðir og kvöldmatur). Dagskrá: 12:30 Brottför – Hús verslunarinnar, Kringlunni 7 14:00 Mótið ræst 18:00 Kvöldverður – Lambakjöt með bernaise sósu Þetta er léttleikandi mót þar sem bæði lág- og háforgjafamenn geta spilað. Lesa meira