Go to Top

Blog

Þrjú framúrskarandi námskeið Opna háskólans 23. september

Stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga valdi úr frábæru úrvali námskeiða Opna háskólans í HR þrjú framúrskarandi námskeið fyrir félagsmenn. Hver fyrirlestur er 15 – 20 mínútna hröð samantekt fyrir stjórnendur og sérfræðinga sem verða kynntir á hádegisverðarfundi. Dagskráin er eftirfarandi: 1. Nýtt kraftinn – fyrir öfluga stjórnendur þar sem Sigríður Snævarr, sendiherra, fjallar um hvernig stjórnendur geta orðið enn öflugri stjórnendur 2. Árangursrík stjórnun breytinga þar sem Ketill Berg Magnússon, Lesa meira

Pína eða sjálfsagt framlag? Skattlagning í ferðaþjónustu

Þann 16. september stendur Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga fyrir hádegisverðarfundi um skattlagningu í ferðaþjónustu. Ferðamannaiðnaðurinn er einn mest vaxandi iðnaður landsins og er orðinn stærsta einstaka atvinnugrein landsins. Skattlagning á atvinnugreinina í formi virðisaukaskatts hefur verið mikið til umræðu og er breytinga að vænta í þeim efnum. Á fundinum verður reynt að svara því hvaða áhrif þessar breytingar munu hafa á ferðaþjónustuna og einstakar greinar innan hennar. Á fundinum taka Lesa meira

Folder Name