Go to Top

Heim

Hvað set ég á ferilskrá?

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga býður til opins fundar á KEX Hostel miðvikudaginn 7. október nk. kl.17:00-18:30. Á fundinum verður fjallað um hvernig eigi að búa til góða ferilskrá, hvaða atriði eigi þar heima og hvernig sé best að setja hana upp. Góð ferilskrá getur skapað þér forskot á aðra umsækjendur þegar þú sækir um Lesa meira

Hádegisverðarfundur 1.október – Hvar leynast fjárfestingatækifæri í atvinnuhúsnæði?

Hvar leynast fjárfestingatækifæri í atvinnuhúsnæði? -staðan og horfur á markaðinum! Árin fyrir hrun voru viðskipti með atvinnuhúsnæði afar lífleg en í kjölfar efnahagshrunsins urðu miklar breytingar þar á, markaðurinn féll og staðnaði um nokkurt skeið. Á síðustu misserum hefur verið að glæðast líf í markaðinn að nýju, eftirspurn hefur aukist og raunverð atvinnuhúsnæðis hefur Lesa meira

Kjarakönnun FVH – Takið þátt hér

Hefur þú tekið þátt í kjarakönnun FVH 2015? Ef ekki taktu þá þátt hér en það tekur innan við 5 mín að svara. Könnunin heldur utan um launaþróun viðskiptafræðinga og hagfræðinga en það er nauðsynlegt fyrir okkar hóp að hafa það á hreinu hver eru kjör og staða okkar á vinnumarkaðinum. Í sumar var Lesa meira

Folder Name