Go to Top

Heim

Hagur, tímarit FVH komið út!

Hagur, tímarit Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) kom út í dag 16. apríl og var sent með Viðskiptablaðinu á alla virka félagsmenn FVH búsetta hérlendis. Meginefni tímaritsins að þessu sinni eru Íslensku þekkingarverðlaunin og val félagsins á viðskiptafræðingi ársins 2015. M.a. má finna umfjöllun um fyrirtækin Kerecis, ORF Líftækni og CRI sem voru öll Lesa meira

Golfnefnd í óskilum – endurvekjum golfmót FVH

Óskað eftir félagsmönnum í golfnefnd FVH til að skipuleggja hið árlega golfmót félagsins. Golfmótið féll niður árið 2013 vegna veðurs og var ekki haldið í fyrra. Því er leitað til eldri golfnefndaraðila eða nýrra félaga sem hafa áhuga á að koma að skipulagningunni og endurvekja þetta skemmtilega mót. Stjórnarmenn FVH sjá sér ekki fært um að Lesa meira

Folder Name