Go to Top

Heim

Upptaka frá fundi 17.nóvember sl. – Hvernig nýti ég tengslanetið mitt?

Nú er orðin aðgengileg upptaka frá fundi FVH sem haldinn var á KEX þann 17.nóvember sl. Yfirskrift fundarins var "Hvernig nýti ég tengslanetið mitt?" og var síðasti fundur af þremur í fundarseríunni "Hvernig næ ég draumadjobbinu?" sem félagið hefur staðið fyrir í haust. Dagskrá fundarins: Vala Hrönn Guðmundsóttir, stjórnarmaður í Félagið viðskiptafærðinga og hagfræðinga Lesa meira

Hádegisverðarfundur FVH 17.nóvember – Eru bankarnir of stórir?

Undanfarin ár hefur umræða um samhliða rekstur fjárfestingabanka- og viðskiptabankastarfsemi verið viðvarandi í samfélaginu. Sennilega má þó marka nýtt upphaf hennar eftir bankahrunið þegar þáverandi efnahags og viðskiptaráðherra ræddi í fyrsta sinn, árið 2011, opinberlega um aðskilnaðinn í sambandi við breytingar á starfsheimildum innlánsstofnana. Þingmál þessa efnis hafa þónokkrum sinnum birst á vettvangi Lesa meira

Hvernig nýti ég tengslanetið mitt?

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga býður til opins fundar á KEX Hostel þriðjudaginn 17. nóvember nk.kl.17:00 í Gym&Tonic salnum. Þetta er þriðji og síðasti fundur FVH í fundaseríunni „Hvernig næ ég draumadjobbinu?“. Í þetta skiptið verður fjallað um tengslanetið, hvernig best sé að byggja það upp og nýta sér það til framdráttar. Einnig verða frásagnir frá ungum Lesa meira