Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Komandi Viðburðir

Viðburðir leiðarkerfi

maí 2018

Starfsframi eða stöðnun ? Kjör, umhverfi og verkfæri millistjórnenda

30 maí @ 12:00 - 13:00
Nauthóll, Nauthólsvegur 106
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
kr3950

Hádegisverðarfundur FVH verður haldinn á Nauthól 30. maí nk. kl. 12:00. Niðurstöður kjarakönnunar félagsins verða kynntar - en Zenter rannsóknir sáu um framkvæmd rannsóknarinnar. Í framhaldi mun félag viðskipta- og hagfræðinga kynna nýja launareiknivél. Tilgangur reiknivélarinnar er að gefa félagsmönnum færi á að fá aðgang að áætluðum meðallaunum sem eru byggð á gögnum úr launakönnun FVH. Reiknivélin er gagnvirk og gefur notendum færi á að nálgast upplýsingar sem byggja á niðurstöðum aðhvarfsgreiningar um áhrif þátta eins og kyns, aldurs og…

Lesa meira »
+ Export Events