Go to Top

Kjarakönnun FVH

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) birtir félagsmönnum sem greitt hafa félagsgjaldið niðurstöður úr kjarakönnun félagsins en félagið hefur gert kjarakannanir reglulega frá árinu 1979. Upphaflega var könnunin ávallt gerð á tveggja ára fresti en frá árinu 2007 hefur hún verið gerð árlega. Kjarakönnun FVH hefur mikla þýðingu fyrir alla viðskiptafræðinga og hagfræðinga því óhikað má segja að hún sé þeirra helsti gagnabrunnur um kjör, vinnufyrirkomulag og vinnutíma og gagnast bæði launamönnum og atvinnurekendum.

Hér má nálgast nýjust kjarakönnun FVH framkvæmda á árinu 2015.

PwC_FVH_Kjarakonnun15_Skyrsla_1.0