Starfsheiti viðskipta- og hagfræðinga eru lögvernduð skv. lögum frá 1981 nr. 27 25. maí. Hafi einstaklingur lokið námi sínu hérlendis með grunn og/eða framhaldsgráði á sviði viðskipta- eða hagfræða hefur sá hinn sami rétt til að bera starfsheitið viðskiptafræðingur eða hagfræðingur eftir því sem við á.

Þeir sem hafa lokið sambærilegu námi erlendis frá geta sótt um leyfi nefndar á vegum Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins. Hér má nálgast umsóknareyðblað.