Go to Top

Þitt fagfélag að útskrift lokinni!

Ágæti útskriftarnemi!

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) óskar þér innilega til hamingju með áfangann og býður þig velkomin(n) í félagið!

Félagið býður nú útskriftarnemum úr grunnnámi fría félagsaðild fyrsta árið eftir útskrift.

Einnig munu nýútskrifaðir nemendur úr framhaldsnámi í viðskiptafræði og hagfræði fá 50% afslátt af félagsgjaldi fyrsta árið frá útskrift.

Útskriftarnemar eru því hvattir til að skrá sig í félagið hér til hliðar undir „Nýskráning í FVH“ – Kjarakönnun FVH stendur útskriftarnemum til boða um leið og þeir hafa nýskráð sig.

Með þátttöku þinni eflir þú starfsemi FVH – skráður þig í félagið hér!

Fullt árgjald er 9.900 krónur

Árgjald nýútskrifaðra með grunngráðu er frítt fyrsta árið frá útskrift.

Þeir sem vilja greiða með kreditkorti get greitt félagsgjaldið beint hér á síðunni að upphæð 9.900 krónur.

Athugið að fyrirtæki hafa í vaxandi mæli tekið að sér að greiða félagsgjaldið þar sem atvinnurekendur sjá sér hag í því að starfsmenn þeirra eigi kost á öllu því sem er í boði hjá FVH

 auki hvetjum við þig eindregið til að skrá þig á póstlista FVH á heimasíðu félagsins.

Nánari upplýsingar fást með þvi að senda post á   fvh@fvh.is