Þekkingarverðlaun FVH
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir vali á þekkingarfyrirtæki ársins út frá fyrirfram tilgreindu þema hvert ár. Félagið óskar eftir tilnefningum frá félagsfólki og almenningi yfir nokkra vikna tímabil. Dómnefnd fer síðan í gegnum þær tilnefningar sem berast og óskar eftir rökstuðningi frá þeim fyrirtækjum sem falla innan þess ramma sem er tilgreindur í þema hvers árs. Það fyrirtæki sem þykir hafa skarað framúr með tilliti til þema verðlaunanna hlýtur nafnbótina Þekkingarfyrirtæki ársins. Jafnframt hlýtur amk. eitt fyrirtæki á hverju ári sérstaka þekkingarviðurkenningu í vali dómnefndar.
Forseti Íslands er sérstakur verndari verðlaunanna og hefur verið það frá upphafi en Þekkingardagurinn var fyrst haldinn í nóvember árið 2000. Á þekkingardeginum veitir FVH einnig verðlaun til þess viðskipta- eða hagfræðings sem þykir hafa skarað fram úr á sínu sviði.
-
Markmið þekkingarverðlaunanna er að heiðra fyrirtæki sem sýnir framúrskarandi sérfræðiþekkingu, nýsköpun og/eða aðlögunarhæfni í sínu fagi.
-
Markmið þekkingarviðurkenningunar er að vekja athygli á og hvetja til dáða fyrirtæki sem dómnefnd metur að sé á eftirtektarverðri vegferð.
-
Markmið með viðurkenningunni viðskipta-/hagfræðingur ársins er að veita einstaklingi hvatningarviðurkenningu fyrir að hafa sýnt af sér framúrskarandi færni eða tekið þátt í verkefnum eða afrekum í íslensku viðskiptalífi sem eru öðrum til eftirbóta.
Þekkingarverðlaun FVH
Frá árinu 2000 hafa verðlaunin verið veitt ...
Viðskiptafræðingur/
hagfræðingur ársins
Frá árinu 2002 hefur FVH valið viðskipta- og hagfræðing ársins
Heiðursfélagar
Stjórn félagsins getur kjörið heiðursfélaga, þá sem leyst hafa af hendi mikilsverð störf á sviði hagvísi eða unnið sérlega mikil störf fyrir félagið.
Þekkingarverðlaun
2024: Lucinity (dala.care)
2023: Oculis (Kerecis)
2022: Öryggismiðstöðin (Lyfja, Friðheimar)
2021: Hampiðjan (Já)
2020: Íslandsbanki (Krónan, Orka náttúrunnar, Ölgerðin)
2019: Creditinfo ( CCP, Marel, Nox Medical)
2018: Vísir hf. (Arion banki, HB Grandi, Skaginn 3X)
2017: Bláa lónið (Norðursigling, Íslenskir fjallaleiðsögumenn)
2016: Íslandsbanki (Kolibri, Reiknistofa bankanna)
2015: Kerecis (ORF Líftækni, Carbon Recycling International)
2014: Ölgerðin (Össur, Já og LS Retail)
2013: Bláa lónið (Icelandair Group, True North)
2012: Marel (Eimskip, Landspítali háskólasjúkrahús)
2011: Icelandair (Rio Tinto Alcan á Ísland, Samherji)
2010: Fjarðarkaup (CCP, Icelandair, Össur)
2009: CCP (Marel, Össur)
2008: Össur (Norðurál, Kaffitár)
2007: Actavis (Marel, Össur)
2006: Actavis (Avion Group, Bakkavör)
2005: KB-banki (Baugur Group, Össur)
2004: Actavis (Pharmaco) (KB-banki, Baugur Group, Medcare Flaga)
2003: Íslandsbanki (Kaupþing, Össur, Landsbankinn)
2002: Marel (Bakkavör, Íslensk erfðagreining, Össur)
2000: Íslensk erfðagreining (Búnaðarbankinn, Hugvit, Össur)
Viðskiptafræðingur/ hagfræðingur ársins
2024: Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar og formaður Viðskiptaráðs Íslands.
2023: Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion Banka
2022: Hermann Haraldsson, stofnandi og forstjóri Boozt.com
2021: Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri
2020: Helga Valfells, stofnandi og eigandi Crowberry Capital
2019: Haraldur Þorleifsson, stofnandi og eigandi Ueno
2018: Sigurður Hilmarsson, Siggi´s Skyr
2017: Sölvi Blöndal, sérfræðingur hjá GAMMA
2016: Björgólfur Jóhannesson, forstjóri Icelandair Group
2015: Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel
2013: Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
2012: Katrín Olga Jóhannsdóttir, ja.is
2011: Skúli Gunnar Sigfússon, stofnandi Subway
2010: Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair
2009: Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins
2008: Vilhjálmur Bjarnason lektor og framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta
2007: Karl Wernerson stjórnarformaður Milestone
2006: Andri Már Ingólfsson forstjóri Primera Travel Group
2005: Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri Kaupþings banka
2004: Sigurður Einarsson stjórnarformaður KB-banka
2003: Róbert Wessman forstjóri Actavis
2002: Valur Valsson forstjóri Íslandsbanka
Heiðursfélagar
Hér að neðan gefur að líta yfirlit yfir heiðursfélaga FVH. Stjórn félagsins getur kjörið heiðursfélaga, þá sem leyst hafa af hendi mikilsverð störf á sviði hagvísi eða unnið sérlega mikil störf fyrir félagið.
Rannveig Sigurðardóttir (2024)
Einar H Kristjánsson
Hörður Haraldsson
Páll Daníelsson
Högni Tómas Ísleifsson
Ólafur Ó. Johnson
Sigurður Helgason
Guðjón Ó Ásgrímsson
Stefán Örn Unnarsson
Ragnar Borg
Valgarður Baldvinsson
María Sigurðardóttir
Loftur Guðbjartsson
Vilhjálmur Ólafsson
Jónas Halldór Haralz
Gylfi Þ Gíslason
Gunnar Zoéga
Jón Ragnar Sigurjónsson
Þórhallur Hermannsson