Hlutverk FVH er að stuðla að því að félagsmenn, og aðrir áhugamenn um fræðin, njóti fræðslu og endurmenntunar. FVH vill efla kynni og tengsl félagsmanna og hlúa að kjörum þeirra með kjarakönnun FVH.
Einnig eru haldnir mánaðarlegir fundir ásamt hinum árlega Þekkingardegi.