Hvað hefur hækkað um 126% á einu ári?
mið., 15. jan.
|Reykjavík
Allt um rafmyntir í lifandi spjalli við sérfræðinga
Time & Location
15. jan. 2025, 16:30 – 18:00
Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland
About the event
Vinnustofa Kjarvals - Fantasía salur
janúar kl 16:30
Skráning er nauðsynleg - skráðu þig hér
Staða rafmynta og þá sér í lagi þróun Bitcoin síðustu mánuði hefur ekki farið framhjá neinum sem láta sig fjárfestingarheiminn varða. Bitcoin hefur verið í brennidepli með hækkun upp á 126% á síðustu 12 mánuðum um leið og verðið hefur nú farið í fyrsta skiptið yfir 100.000 dollara. Á sama tíma hafa stofnanafjárfestar eins og BlackRock stígið inn á markaðinn með stórar fjárfestingar.
En hvað þýðir þetta fyrir einstaklinga og þeirra fjárfestingar? Eru Bitcoin og aðrar rafmyntir eitthvað sem þú ættir að íhuga sem hluta af fjárfestingaráætlun þinni og afhverju ertu að missa með því að hunsa þennan fjárfestingarkost?
Við bjóðum þér að taka þátt í spennandi spjalli við Daða Kristjánsson, framkvæmdastjóra Visku Digital, og Kjartan Ragnars, regluvörð og stjórnarmann Myntkaupa, þar sem við munum m.a. fara yfir hvernig þessi uppsveifla rafmyntafjárfestinga getur haft áhri…