Vísifjárfestingar
mið., 12. feb.
|Reykjavík
Helga Valfells, Svana, Hrönn og Davíð í einstöku spjalli um Vísifjárfestingar!
![Vísifjárfestingar](https://static.wixstatic.com/media/ed7013_95b3bbb3d66f415cac9f1e047f41c5b1~mv2.png/v1/fill/w_940,h_788,al_c,q_90,enc_auto/ed7013_95b3bbb3d66f415cac9f1e047f41c5b1~mv2.png)
![Vísifjárfestingar](https://static.wixstatic.com/media/ed7013_95b3bbb3d66f415cac9f1e047f41c5b1~mv2.png/v1/fill/w_940,h_788,al_c,q_90,enc_auto/ed7013_95b3bbb3d66f415cac9f1e047f41c5b1~mv2.png)
Time & Location
12. feb. 2025, 19:30 – 21:00
Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland
About the event
febrúar klukkan 19:30
Vinnustofu Kjarval,
Skráning er nauðsynleg, takmarkað sætaframboð í boði.
Í fyrra seldist upp á Framtaksfjárfestingar og í ár endurtökum við leikinn og fjöllum um Vísifjárfestingar. Við fáum til okkar sérfræðinga í geiranum, þau Svönu hjá Frumtak, Hrönn frá Nýsköpunarsjóði Kríu, Davíð frá Smitten og Helgu Valfells frá Crowberry í einstakt spjall. Við förum yfir allt frá því hvernig frumkvöðlar sækja sér fjármagn til VC sjóða, byggja upp traust og tengsl og helstu ráð og mistök í samskiptum við fjárfesta. Við köfum einnig dýpra og skoðum mat á áhættu á móti ávinningum í fjárfestingum, áhrif efnahagsástands og áskoranir sem VC sjóðir standa frammi fyrir í dag við stjórnun eignasafna sinna.
Einstakt spjall sem áhugasamir ættu ekki að láta framhjá sér fara.
Boðið upp á fljótandi veigar og góða tengslamyndun.