top of page


Samningar og sáttamiðlun örnám við Háskólann á Bifröst
FVH vekur athygli á sértilboði fyrir félagsfólk á örnáminu samningar og sáttamiðlun. Markmið örnámsins Samningar og sáttamiðlun er að skapa tækifæri fyrir fólk til að efla færni sína við gerð samninga og túlkun þeirra, svo minnka megi líkurnar á því að ágreiningur skapist vegna þeirra. Þá er í náminu lögð áhersla á árangursríka samningatækni sem hefur það að markmiði að koma á samningum sem báðir samningsaðila vilja efna. Í kjölfarið sitja nemendur námskeið í samningagerð þ
FVH
10 hours ago1 min read


Sérkjör fyrir félagsfólk FVH á endurmenntun hjá Háskóla Íslands
FVH vekur athygli félagsfólks á því að Endurmenntun Háskóla Íslands býður 20% afslátt af öllum námskeiðum á dagskrá veturinn 2025-2026. Hægt er að nálgast afsláttarkóða í tölvupósti til fvh@fvh.is Fjöldi námskeiða er í boði þennan veturinn hérna má sjá úrval námskeiða. Hérna eru dæmi um námskeið í stjórnun og reksti en öll námskeið má finna á hlekknum hérna fyrir ofan.
FVH
Nov 201 min read


Jón Sigurðsson í Viðskiptaspjalli
*tekið saman af Telmu Eir, formanni FVH. Fyrsta viðskiptaspjall vetrarins hjá FVH Félag viðskipta- og hagfræðinga fór fram í gær í samstarfi við Vinnustofa Kjarval og nú einnig Viðskiptaráð - Iceland Chamber of Commerce . Viðmælandi kvöldsins var Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, sem hefur látið að sér kveða í fjárfestingum á íslenskum markaði. Í auglýsingu um viðburðinn sagði: "Þegar Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, hefur upp raust sína þá leggur atvinnulífið við hlustir
FVH
Nov 172 min read


Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði
Við þökkum frábærar viðtökur á fyrsta viðburði vetrarins þegar FVH tók höndum saman með Arion banka til að ræða Fjárhagslegt sjálfstæði. Fyrst tóku þeir til máls Kolbeinn Marteinsson og Gunnar Dofri Ólafsson höfundar Leitarinnar að peningunum og komu með góð ráð til að minnka skuldir og setja sér markmið þegar kemur að fjármálum. Þegar þeir voru spurðir um eitt skothelt ráð nefndu þeir það að setjast niður í lok árs og taka saman allar skuldir heimilisins og setja sér það
FVH
Nov 52 min read
bottom of page
