Fréttir

Nýjasta tölublað Hags komið út!

Hagur, tímarit Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga kom út í dag og er dreift með Viðskiptablaðinu sem og til allra viðskipta- og hagfræðinga. Að þessu sinni er

Ný stjórn FVH fyrir starfsárið 2016-17

Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur verið kjörin fyrir starfsárið 2016-2017 en í þetta sinn tóku fimm nýir sæti í stjórninni. Kosið er í

Árlegt golfmót FVH haldið 9.september nk.

  Eftir vel heppnað golfmót í fyrra er loks komið að næsta golfmóti Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Golfmótið í ár verður haldið á Húsatóftarvelli í

Aðalfundur FVH 27.maí

Aðalfundur FVH var haldinn þann 27.maí sl. í Húsi verslunarinnar.  Farið var yfir starf félagsins á liðnum vetri og ársreikningur félagsins var undirritaður. Þar að

Aðalfundur FVH 27.maí 2015 – Allir velkomnir

Aðalfundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) verður haldinn föstudaginn 27. maí 2015, kl 17:00 í Húsi verslunarinnar (jarðhæð), Kringlunni 7, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla um störf

Fleiri myndir frá Íslensku þekkingarverðlaununum

Íslensku þekkingarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Sjóminjasafni Íslands þann 18.mars sl. Íslandsbanki hlaut þekkingarverðlaunin að þessu sinni fyrir góðan árangur í mannauðsmálum. Tvö