Fréttir

Nýjasta tölublað Hags er komið út!

Þann 31.mars sl. var nýjasta tölublað Hags gefið út og dreift til félaga FVH. Í blaðinu er m.a. fjallað um öflugt fundarstarf félagsins í vetur,

Íslensku þekkingarverðlaunin 2016

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) valdi þekkingarfyrirtæki ársins og viðskiptafræðing ársins þann 21.mars. Verðlaunin eru veitt árlega og voru í ár afhent við skemmtilega athöfn

Íslensku þekkingarverðlaunin – 21.mars

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir vali á þekkingarfyrirtæki ársins og viðskipta-/hagfræðingi ársins á hverju ári og verða verðlaunin afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann

Vel sóttur fundur á Akureyri síðastliðinn föstudag

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hélt mjög áhugaverðan og vel sóttan fund um fjárfestingar í ferðaþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins 29.janúar sl. Fundurinn var haldinn í Menningarhúsinu Hofi

Þekkingardagurinn 2016

  Óskað er eftir tilnefningum til Þekkingarverðlaunanna 2016 FVH óskar eftir tilnefningum til Þekkingarfyrirtækis ársins og Viðskiptafræðings/hagfræðings ársins. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins verður horft til fyrirtækja sem hafa þótt skara fram