Kjarakönnun FVH 2013 var framkvæmd af PWC, 3. -26. júní 2013.
Löggiltir endurskoðendur eru launahæstir með 1.000.000 í laun , framkvæmdastjórar sviða koma næstir með 956.000 kr. og þar næst æðstu stjórnendur með 900.000 kr. Miðgildi heildarlauna meðal viðskipta- og hagfræðinga var 708.000 kr., en meðaltalið var 793.000 kr.
Heildarlaun hækka með aukinni menntun og starfsaldri.