Aðalfundur FVH verður haldinn þann 6. júní nk. klukkan 17:00 á Vinnustofu Kjarvals
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar
2. Yfirferð ársreiknings
3. Samþykktir félagsins
4. Kosning stjórnar
5. Kosning endurskoðanda
6. Önnur mál
Nánari upplýsingar má nálgast meðþví að senda póst á fvh@fvh.is
댓글