Er hægt að græða á því að vera grænn?

Fjarfundur þann 8. október klukkan 13:00-14.00

Viðburðurinn er aðgengilegur endurgjaldslaust fyrir félagsmenn FVH, aðgangseyri fyrir aðra er 1.500kr..

Enginn mun græða, nema allir verði grænir
Þegar stór viðmiðaskipti eiga sér stað þá er um tvennt að ræða, að taka þátt í breytingunni eða verða fyrir breytingunni.

UM FYRIRLESARANN:
Andri Snær Magnason er löngu orðinn landsþekktur fyrir að tala tæpitungulaust um umhverfismál. Andri hefur á síðustu árum fengist við skáldsagnaskrift, leikrita- og kvikmyndagerð með náttúruvend að leiðarljósi.

Skráning er nauðsynleg á viburðurinn.

Linkur á viðburðinn verður sendur samdægurs á það netfang sem skráð er.

Date

08 okt 2020
Expired!

Time

13:00 - 14:00

More Info

SKRÁNING
SKRÁNING