Fjárfesting til framtíðar- Er Harvard þess virði?

Fjárfesting til framtíðar- Er Harvard þess virði?

Fjarfundur þann 4. febrúar frá klukkan 12:00-13:00

Viðmælendur okkar á þessum fyrsta fundi ársins 2021 eiga það allir sameiginlegt að hafa stundað nám við fremstu háskóla í heimi. En hvernig komust þau í gegnum þá miklu síu sem inngönguferlið í þessa skóla er? Hvernig upplifun var það að stunda nám erlendis og hvaða virði skildi námið og dvölin eftir sem hefur nýst þeim út í lífið?

 

VIÐMÆLENDUR:

ANDRI HEIÐAR KRISTINSSON– Framkvæmdastjóri stafræns Íslands-  MBA frá Stanford Graduate School of Business

BJÖRGVIN INGI ÓLAFSSON– Partner Deloitte- MBA frá Northwestern University- Kellog School of Management

HELGA VALFELLS– Eigandi og stofnandi Crowberry Capital- Bachelor gráða frá Harvard og MBA frá London Business School

FUNDARSTJÓRI:

LILJA GYLFADÓTTIR, formaður FVH.

 

SKRÁNING:

Viðburðurinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu en aðrir greiða 1.500 kr. fyrir aðgang að fundinum.

Háskólanemar sem eru ekki aðilar að FVH fá frítt á viðburðinn skrái þeir sig undir netfangi síns háskóla.

Linkur á viðburðinn verður sendur á það netfang sem skráð er samdægurs.

Date

04 feb 2021
Expired!

Time

12:00 - 13:00

More Info

SKRÁNING

Location

Fjarfundur
SKRÁNING