Jó-hó- hólabjórsmakk með Stefáni Pálssyni

FVH hefur í annað sinn fengið Stefán Pálsson, bjór- og sagnfræðing, til að leiða okkur í gegnum nokkra sérvalda jólabjóra svona í upphafi desember mánaðar. Viðburðinum verður streymt eins og í fyrra.
Stefán Pálsson og Bjórland hafa í sameiningu valið bjóra en sjá má bjórana hér.
Hægt er að versla bjórana í gegnum vefverslun Bjórlands í linkum hér að ofan og fá heimsendingu ef pantað er fyrir 29 nóvember en þátttakendur geta eining verslað bjórana í ÁTVR.
Skráning á viðburðinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu en aðrir þurfa að greiða 1.499 kr. fyrir hlekkinn.
Hlekkur verður sendur á þátttakendur í það netfang sem fylgir skráningu hálftíma fyrir viðburð.

Date

02 des 2021
Expired!

Time

20:30 - 21:30

More Info

SKRÁNING

Location

Fjarfundur
SKRÁNING