Jó-hó-hólabjórsmakk með Stefáni Pálssyni

Fjarviðburður þann 3. desember frá klukkan 20:00-21:15

Viðburðurinn er aðeins ætlaður félagsmönnum FVH, skráning er nauðsynleg en linkur á viðburðinn verður sendur klukkustund áður en viðburðurinn hefst með tölvupósti

FVH hefur fengið Stefán Pálsson, bjór- og sagnfræðing, til að leiða okkur í gegnum nokkra sérvalda jólabjóra svona í upphafi desember mánaðar

Bjórarnir eiga það allir sameiginlegt að vera frá íslenskum handverksbrugghúsum og eru þeir hver öðrum áhugaverðari.

Skráning á viðburðinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu en hægt er að nálgast bjórlistann og bjórana í gegnum vefsíðu Bjórlands hér að neðan.

Jólabjórarnir

Til að nálgast bjórana er hægt að gera tvennt:

Kaupa bjórana hjá Bjórlandi hér*

Skoða listann hjá Bjórlandi og kaupa bjórana í Vínbúðinni.

*(Pöntunarfrestur er fyrir hádegi 2. desember fyrir höfuðborgarsvæðið, Akranes. Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Grindavík, Njarðvík, Selfoss. Annars er pöntunarfrestur 30. Nóvember) .

Date

03 des 2020
Expired!

Time

20:00 - 21:15

More Info

SKRÁNING

Location

Fjarfundur
SKRÁNING