Kjaramál í kuldanum?

Félag Viðskipta- og hagfræðinga (FVH) býður til fyrsta viðburðar starfsársins þar sem áhersla verður lögð á kjaraviðræður á Íslandi.

Komandi kjaraviðræður eru án vafa eitt helsta umræðuefni haustsins í því verðbólguumhverfi sem við búum við. Við fáum til okkar hagfræðinga sem eru vel að sér í málefninu til að svara spurningum um stöðu kjaramála á Íslandi.

Þingvellir, Arion banka borgartúni 19

VIÐMÆLENDUR:

HEIÐAR GUÐJÓNSSON – hagfræðingur og forstjóri SÝN

KATRÍN ÓLAFSDÓTTIR – dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík 

KONRÁÐ S. GUÐJÓNSSON – efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins

FUNDARSTJÓRI:

ERNA BJÖRG SVERRISDÓTTIR– aðalhagfræðingur Arion banka

SKRÁNING:
Nauðsynlegt er að skrá sig hér til hliðar.
Félagsmenn FVH fá ókeypis á viðburðinn.
Aðrir þurfa að greiða 1.500 kr. fyrir aðgang að viðburðinum

Date

05 okt 2022
Expired!

Time

16:00 - 17:30

More Info

SKRÁNING

Location

Arion banki
Borgartún 19

Organizer

FVH
Email
fvh@fvh.is
SKRÁNING