Sóttvarnarhagfræði- eru sóttvarnaraðgerðir hafnar yfir gagnrýni?

Sóttvarnarhagfræði: eru sóttvarnaraðgerðir hafnar yfir gagnrýni?

Fjarfundur þann 23. september klukkan 13:00-14.00

Viðburðurinn er aðgengilegur endurgjaldslaust fyrir félagsmenn/aðila FVH, SA og Viðskiptaráðs.

FVH opnar veturinn með pallborðsumræðum um hagræn áhrif sóttvarnaraðgerða. Við leitum svara við spurningum á borð við: Hvaða hagrænu áhrif kann lokun landsins að hafa til framtíðar? Hefði verið hægt að fara aðrar leiðir sem hefðu minni efnahagslegar afleiðingar?

VIÐMÆLENDUR:

* ANNA HREFNA INGIMUNDARDÓTTIR- hagfræðingur og forstöðumaður efnahagssviðs SA.

* MÁR GUÐMUNDSSON- hagfræðingur og fyrrverandi seðlabankastjóri.

* KONRÁÐ S. GUÐJÓNSSON- hagfræðingur Viðskiptaráðs.

FUNDARSTJÓRI:
Björn Brynjúlfur Björnsson- hagfræðingur og stofnandi Frama vefskóla.

Skráning er mikilvæg en viburðurinn er aðeins opinn félagsmönnum/aðilum FVH, SA og Viðskiptaráðs. Linkur á viðburðinn verður sendur samdægurs á það netfang sem skráð er.

Date

23 sep 2020
Expired!

Time

13:00 - 14:00

More Info

SKRÁNING
SKRÁNING