Þekkingardagurinn 2021

Rafrænn viðburður þann 13 apríl n.k. milli 14:15-16:00

Linkur: https://youtu.be/uLwYsn5bSEw

Þema Þekkingardagsins 2021 er “Nýsköpun í rótgrónum rekstri”. Á síðustu vikum hefur dómnefnd farið yfir fjölda umsókna um Þekkingarfyrirtæki ársins og eru tvö fyrirtæki í úrslitum og munu þau flytja stutt erindi á deginum. Einnig mun Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, taka við verðlaunum sem  hagfræðingur ársins 2020.

Við hefjum daginn á að skyggnast inn í hvernig N1 og Bláa Lónið hafa þróað sinn rekstur á síðustu árum með nýsköpun og ýmsum beytingum.

DAGSKRÁ:

14:15        Útsending hefst

Orkurík framtíð

MAGNÚS JÚLÍUSSONDeildarstjóri orkusviðs N1

 

30 ár saga nýsköpunar

ÞÓREY G. GUÐMUNDSDÓTTIRFramkvæmdastjóri fjármálasviðs Bláa Lónsins

 

15:00          Verðlaunafhending- raddir vinningshafa

HJÖRTUR ERLINGSSON, Forstjóri Hampiðjunnar

VILBORG HELGA HARÐARDÓTTIR, Forstjóri Já

ÁSGEIR JÓNSSON, Seðlabankastjóri

 

Forseti Íslands GUÐNI TH. JÓHANNESSON afhendir þrenn verðlaun: Þekkingarverðlaun ársins 2021, viðurkenningu í vali vegna Þekkingarverðlauna 2021 og verðlaun fyrir hagfræðing ársins 2021.

FUNDASTJÓRI:

ÁSDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR, Aðstoðarframkvæmdastjóri SA

 

DÓMNEFND ÞEKKINGARDAGS FVH 2021:

Magnús Þór Torfason- Prófessor við Háskóla Íslands- Formaður dómnefndar

Sigríður Mogensen, Sviðstjóri hugverkasviðs hjá SI

Einar Eiðsson, Analytics Director hjá Klarna

Lára Hrafnsdóttir, Senior Manager í viðskiptaþróun og markaðsetningu hjá Lucinity og stjórnarmaður FVH

Telma Eir Aðalsteinsdóttir, Framkvæmdastjóri FVH

 

SKRÁNING:

Linkur á viðburðinn verður sendur á það netfang sem skráð er á fundardegi. Viðburðinum verður einnig streymt beint á vísi.is.

Date

13 apr 2021
Expired!

Time

14:00 - 16:00

More Info

SKRÁNING

Location

Fjarfundur
SKRÁNING

Next Occurrence