Go to Top

Heim

Hádegisverðarfundur FVH 17.nóvember – Eru bankarnir of stórir?

Undanfarin ár hefur umræða um samhliða rekstur fjárfestingabanka- og viðskiptabankastarfsemi verið viðvarandi í samfélaginu. Sennilega má þó marka nýtt upphaf hennar eftir bankahrunið þegar þáverandi efnahags og viðskiptaráðherra ræddi í fyrsta sinn, árið 2011, opinberlega um aðskilnaðinn í sambandi við breytingar á starfsheimildum innlánsstofnana. Þingmál þessa efnis hafa þónokkrum sinnum birst á vettvangi Lesa meira

Hvernig nýti ég tengslanetið mitt?

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga býður til opins fundar á KEX Hostel þriðjudaginn 17. nóvember nk.kl.17:00 í Gym&Tonic salnum. Þetta er þriðji og síðasti fundur FVH í fundaseríunni „Hvernig næ ég draumadjobbinu?“. Í þetta skiptið verður fjallað um tengslanetið, hvernig best sé að byggja það upp og nýta sér það til framdráttar. Einnig verða frásagnir frá ungum Lesa meira

Hagur, tímarit FVH komið út !

Hagur, tímarit Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga kom út á dögunum og var dreift með Viðskiptablaðinu. Meginefni tímaritsins að þessu sinni er kjarakönnun FVH, en einnig má finna umfjöllun um nýlega viðburði félagsins s.s. vel heppnaðan hádegisverðarfund um fjárfestingatækifæri í atvinnuhúsnæði, golfmót FVH og fundarseríuna "Hvernig næ ég draumadjobbinu?" sem ætluð er ungum og nýútskrifuðum viðskipta- og Lesa meira

Folder Name