Go to Top

Heim

Morgunverðarfundur FVH og EHÍ Núvitund – öflugt verkfæri í verkfærakistu stjórnandans

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Endurmenntun HÍ standa fyrir morgunverðarfundi 24. mars kl. 8:20 - 9:20 í húsakynnum Endurmenntunar að Dunhaga 7. Á þessum stutta morgunverðarfundi mun Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, fjalla um af hverju núvitund er gagnleg og hvernig stjórnendur geta tileinkað sér núvitund þrátt fyrir langa verkefnalista og annasama dagskrá. Margrét Lesa meira

Gjaldtaka í ferðaþjónustu – hvaða leið er skynsamlegust? Hádegisfundur FVH 22.mars

Á síðustu árum hefur erlendum ferðamönnum á Íslandi fjölgað gífurlega hratt og samhliða hefur mikil uppbygging átt sér stað í starfsemi tengdri ferðaþjónustu. Vaxtarverkir eru þó til staðar og má þar einna helst nefna ójafna dreifingu ferðamannastraumsins, aukið álag á innviði og þann kostnað sem því fylgir. Gjaldtaka hefur verið nefnd sem möguleg Lesa meira

Uppbygging nýrra áfangastaða – árlegur landsbyggðarfundur FVH á Akureyri 10.feb

Á síðustu árum hefur erlendum ferðamönnum á Íslandi fjölgað gífurlega hratt og í kjölfar þess er gróska í allri ferðaþjónustu mikil. Mikil uppbygging hefur átt sér stað um allt land í ferðaþjónustutengdum rekstri þó svo dreifing ferðamanna milli landshluta sé ansi ójöfn. Margt hefur verið reynt til að jafna fjölda ferðamanna og beina Lesa meira