Go to Top

Heim

Aðalfundur FVH 27.maí

Aðalfundur FVH var haldinn þann 27.maí sl. í Húsi verslunarinnar.  Farið var yfir starf félagsins á liðnum vetri og ársreikningur félagsins var undirritaður. Þar að auki var endurskoðandi kosinn og að lokum kosið til nýrrar stjórnar.  Nokkrir stjórnarmeðlimir frá síðasta vetri gáfu ekki kost á sér áfram og bættust því nokrrir nýjir meðlimir við stjórnina. Lesa meira

Aðalfundur FVH 27.maí 2015 – Allir velkomnir

Aðalfundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) verður haldinn föstudaginn 27. maí 2015, kl 17:00 í Húsi verslunarinnar (jarðhæð), Kringlunni 7, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári 2. Reikningsskil 3. Kosning stjórnar 4. Kosning endurskoðenda 5. Önnur mál Framboð til stjórnar FVH verða að hafa borist á netfangið fvh@fvh.is viku fyrir fund. Allir Lesa meira

Ráðstefnan Business & Football í Hörpu – tilboð til félagsmanna FVH

  Að skapa vinningslið – hvað getur atvinnulífið lært af boltanum? Ráðstefna í Hörpu 11.maí - tilboð til félagsmanna FVH Hvað getur atvinnulífið lært af boltanum? Á ráðstefnunni fjalla heimsþekktar fótboltastjörnur og leiðtogar úr heimi knattspyrnu og atvinnulífs um hvernig við getum nýtt afreksþjálfun, teymishugsun og stjórnun sem einkennir sigursæl íþróttalið inn í íslensk Lesa meira