Go to Top

Heim

Vel sóttur fundur á Akureyri síðastliðinn föstudag

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hélt mjög áhugaverðan og vel sóttan fund um fjárfestingar í ferðaþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins 29.janúar sl. Fundurinn var haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og var húsfyllir á fundinum, rétt tæplega 120 manns. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar opnaði fundinn. Á eftir honum héldu erindi; Hörður Sigurbjarnarson, stofnandi Norðursiglingar á Húsavík Lesa meira

Þekkingardagurinn 2016

  Óskað er eftir tilnefningum til Þekkingarverðlaunanna 2016 FVH óskar eftir tilnefningum til Þekkingarfyrirtækis ársins og Viðskiptafræðings/hagfræðings ársins. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins verður horft til fyrirtækja sem hafa þótt skara fram úr í mannauðsmálum, hlúa vel að mannauði og virkja starfsmenn sína á sem margvíslegastan hátt. Leitað er eftir fyrirtækjum sem hafa náð eftirtektarverðum árangi í að þróa starfsfólk sitt, stuðla Lesa meira

Mentor-verkefni FVH – ekki láta þetta framhjá þér fara!

Á síðasta nýliðafundinum okkar í vetur tilkynntum við að metnaðarfull og spennandi dagskrá biði eftir áramót, og munum við hefja leik með því að opna fyrir umsóknir í Mentor verkefni  FVH. Um er að ræða tilraunaverkefni, en mentor verkefni hafa verið notuð hjá fjölda fyrirtækja en hafa ekki verið í boði hjá félagasamtökum á Lesa meira