Go to Top

Heim

Ölgerðin – Fyrirtækjaheimsókn 12. febrúar

Ölgerð Egils Skallagrímssonar býður félaga FVH velkomna í heimsókn til sín, fimmtudaginn 12. febrúar næstkomandi og ætlar að kynna þeim starfsemi sína. Mæting er í móttöku Ölgerðarinnar, Grjóthálsi 7-11, klukkan 17. Ölgerðin er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu, innflutningi, dreifingu og sölu matvæla og sérvöru af ýmsum toga. Fyrirtækið hefur náð eftirtektarverðum árangri í Lesa meira

AKUREYRI – Fyrirtækjaheimsókn til Bílaleigu Akureyrar

Bílaleiga Akureyrar tekur á móti félagsmönnun FVH á Akureyri og ætlar að kynna þeim starfsemi sína þann 30 janúar. Mæting er í afgreiðsluna, Tryggvabraut 12, klukkan 17. Kjörið tækifæri til að kynna sér þetta ört vaxandi fyrirtæki og eiga skemmtilegan tíma með félagsmönnum. Skráningu lýkur fimmtudaginn 29.janúar. Lesa meira

AKUREYRI – Áhrif bættra samgangna á atvinnuuppbyggingu og mannlíf á Norðurlandi

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), í samvinnu við Háskólann á Akureyri og Flugfélag Íslands, stendur fyrir hádegisfundi um samgöngumál í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, föstudaginn 30. janúar 2015, kl. 12:00-13:15. Góðar samgöngur eru forsenda þess að byggð geti blómstrað sem víðast á landinu og á þessum fundi er sjónum beint að áhrifum samgöngubóta Lesa meira

Folder Name