Go to Top

Heim

Veglegasta golfmót sumarsins – 28 ágúst – láttu þig ekki vanta

Skráðu þig hér að neðan! Eftir tveggja ára bið er loks komið að hinu árlega golfmóti Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Golfmót FVH verður haldið í ár á Húsatóftarvelli í Grindavík, föstudaginn 28. ágúst. Mótið verður ræst út kl. 14:00. Rútuferð úr Reykjavík kl. 12:30 frá Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 Mótið er opið öllum viðskiptafræðingum Lesa meira

Kjarakönnun FVH – taktu þátt

Höldum vel utan um kjör viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Í síðustu viku var sendur póstur á þá viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem félagið hefur netföng hjá með kjarakönnun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Viljum við hvetja þá sem fengu póstinn að svara könnun FVH en hún er gerð annað hvert ár. Könnunin heldur utan um launaþróun viðskiptafræðinga Lesa meira

Þrír nýir í stjórn FVH starfsárið 2015-2016

Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur verið kjörin fyrir starfsárið 2015-2016. Þrír nýir tóku sæti í stjórninni, Ólafur Reimar Gunnarsson og Vala Hrönn Guðmundsdóttir í stað þeirra sem gengu úr stjórn og auk þess hefur fulltrúa golfnefndar, Sverri Sigursveinssyni verið bætt við stjórnina. Kosið er í embætti stjórnar til tveggja ára í Lesa meira

Folder Name