Go to Top

Heim

Morgunverðarfundur FVH og VÍ 29.sept – Vel smurð vél eða víraflækja?

Vel smurð vél eða víraflækja? - Umbætur á skattkerfinu og viðhorf stjórnmálaflokkanna Þann 29.september nk. mun félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) standa fyrir morgunverðarfundi í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands um íslenska skattkerfið. Kynntar verða nýjar tillögur verkefnisstjórnar um breytingar og umbætur á skattkerfinu og fulltrúar helstu stjórnmálaflokka segja frá afstöðu sinni til mögulegra breytinga. Lesa meira

Nýjasta tölublað Hags komið út!

Hagur, tímarit Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga kom út í dag og er dreift með Viðskiptablaðinu sem og til allra viðskipta- og hagfræðinga. Að þessu sinni er stiklað á stóru í viðskiptalífinu, starfsemi FVH síðastliðins vetrar gerð upp og síðasta golfmót FVH gerð skil í máli og myndum. Einnig má finna umfjöllun um hagsögu og hugmyndafræði Lesa meira

Ný stjórn FVH fyrir starfsárið 2016-17

Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur verið kjörin fyrir starfsárið 2016-2017 en í þetta sinn tóku fimm nýir sæti í stjórninni. Kosið er í embætti stjórnar til tveggja ára í senn.   Stjórn FVH fyrir komandi starfsár, 2016-2017, er þannig skipuð: • Formaður stjórnar: Dögg Hjaltalín, viðskiptafræðingur • Varaformaður og fulltrúi nýliða: Vala Lesa meira