Go to Top

Blog

Pína eða sjálfsagt framlag? Skattlagning í ferðaþjónustu

Þann 16. september stendur Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga fyrir hádegisverðarfundi um skattlagningu í ferðaþjónustu. Ferðamannaiðnaðurinn er einn mest vaxandi iðnaður landsins og er orðinn stærsta einstaka atvinnugrein landsins. Skattlagning á atvinnugreinina í formi virðisaukaskatts hefur verið mikið til umræðu og er breytinga að vænta í þeim efnum. Á fundinum verður reynt að svara því hvaða áhrif þessar breytingar munu hafa á ferðaþjónustuna og einstakar greinar innan hennar. Á fundinum taka Lesa meira

Fjórir nýir í stjórn FVH

Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur verið kjörin fyrir starfsárið 2014-2015. Fjórir nýir tóku sæti í stjórninni í stað þeirra sem gengu úr stjórn en kosið er í embætti stjórnar á tveggja ára fresti. Félagar FVH eru yfir eitt þúsund talsins og hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum árum. Á síðasta starfsári sóttu nokkur hundruð manns viðburði á vegum félagins en m.a. voru haldnir hádegisverðarfundir um afnám hafta og Lesa meira

Folder Name